Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftræstistuðull
ENSKA
ventilation rate
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Mælingarnar eru gerðar við veðurfarsskilyrði að sumri (a.m.k. 8 vikna tímabil með loftræstistuðli sem nemur > 80% af hámarksloftræstistuðlinum) og veðurfarsskilyrði að vetri (a.m.k. 8 vikna tímabil með loftræstistuðli sem nemur < 30% af hámarksloftræstistuðlinum) við dæmigerðan rekstur og fulla getu hússins og einungis ef fullnægjandi tími (t.d. fjórar vikur) er liðinn eftir að síðast var skipt um þvottavatn. Hægt er að nota mismunandi sýnatökuaðferðir.


[en] Measurements are performed under summer climatic conditions (a period of at least eight weeks with a ventilation rate > 80 % of the maximum ventilation rate) and winter climatic conditions (a period of at least eight weeks with a ventilation rate < 30 % of the maximum ventilation rate), with representative management and full capacity of the housing and only if an adequate time period (e.g. four weeks) has elapsed after the last change of wash water. Different sampling strategies can be applied.


Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs

Skjal nr.
32017D0302
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira